Sveitarstjórn Dalabyggðar – 132. fundur

DalabyggðFréttir

132. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 19. janúar 2016 og hefst kl. 17.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Leifsbúð – þjónustusamningur 2016

2.

UDN – Viðaukasamningar

3.

Krossholt, urðunarstaður – Samningur um eftirlit

Almenn mál – umsagnir og vísanir

4.

Brunavarnaáætlun – bréf Mannvirkjastofnunar

Fundargerðir til staðfestingar

5.

Fundargerð 37. fundar félagsmálanefndar

6.

Byggðarráð Dalabyggðar – 167

7.

Umhverfis- og skipulagsnefnd – 62

7.4

Deiliskipulag Ólafsdals – skipulagslýsing

7.5

Umsókn um stofnun lóðarinnar Krossholt

7.6

Stækkun á byggingarreit við Vesturbraut 6

Fundargerðir til kynningar

8.

Menningar- og framfarasjóður Dalasýslu – Fundargerð aðalfundar 2015

9.

Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 832

Mál til kynningar

10.

Skýrsla sveitarstjóra

15. janúar 2016
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei