Sveitarstjórn Dalabyggðar – 140. fundur

DalabyggðFréttir

140. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 20. september 2016 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1.Styrkir til uppbygginar á innviðum fyrir rafbíla
2.Samband sveitarfélaga á Vesturlandi – Haustþing 2016
3.Stofnvegur 54 um Skógarströnd
4.Styrkumsókn – Haustfagnaður 2016
5.Sala eigna – Laugar í Sælingsdal

Almenn mál – umsagnir og vísanir
6.Heimaþjónusta – Félagsstarf aldraðra
7.Umsókn um lóð
8.Frumvörp til umsagnar ágúst 2016
9.Reglur um úthlutun lóða
10.Deiliskipulag Ólafsdals – skipulagslýsing
11.Tækifærisleyfi 2016

Fundargerðir til staðfestingar
12.Fundargerðir fjallskilanefnda
13.Byggðarráð Dalabyggðar – 176. fundur
14.Byggðarráð Dalabyggðar – 177. fundur
. 15.Umhverfis- og skipulagsnefnd – 69. fundur
16.Fræðslunefnd Dalabyggðar – 75. fundur

Fundargerðir til kynningar
17.Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð
18.Sorpurðun Vesturlands – Fundargerðir
19.Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fundargerðir

Mál til kynningar
20.Framkvæmd laga um almennar íbúðir
21.Framlög vega stuðnings við tónlistarnám

16. september 2016
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei