Sveitarstjórn Dalabyggðar 164. fundur

DalabyggðFréttir

164. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal fimmtudaginn 9. ágúst 2018 og hefst kl. 16.

Dagskrá

Almenn mál – umsagnir og vísanir

1. Ráðning sveitarstjóra

2. Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar

3. Kosning í verkefnabundnar nefndir skv. C-hluta samþykkta Dalabyggðar

4. Stofngjald ljósleiðara – eignir Dalabyggðar
5. Lántaka vegna framkvæmda Dalaveitna ehf.

6. Íþróttamannvirki í Búðardal

7. Íbúakosning

8. Sala eigna – Laugar í Sælingsdal
9. Drög að reglum um úthlutun ráðherra

 

Fundargerðir

10. Byggðarráð Dalabyggðar – 205

11. Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 1

12. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 17

13. Dalaveitur ehf – 7

 

Mál til kynningar

14.  Fundur um þjóðlendur 31. ágúst

 

7.8.2018
Eyjólfur Ingvi Bjarnason oddviti

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei