Sveitarstjórn Dalabyggðar 167. fundur

DalabyggðFréttir

167. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 1. nóvember 2018 og hefst kl. 16.

Dagskrá

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2019 – 2022, fyrsta umræða

Úr fundargerð 210. fundar byggðarráðs Dalabyggðar frá 29. október 2018.

Fjárhagsáætlun 2019 – 2022 – 1810003.
Afgreiðsla á tillögu að fjárhagsáætlun til umræðu í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir að leggja fyrirliggjandi drög að tillögu til fjárhagsáætlunar fyrir fund sveitarstjórnar þann 1. nóvember næstkomandi.
Samþykkt samhljóða.

29.10.2018

Kristján Sturluson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei