Sveitarstjórn Dalabyggðar 185. fundur

DalabyggðFréttir

185. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 16. janúar 2020 og hefst kl. 16.

 

Dagskrá

Almenn mál

1. Þorrablót Ólafs Pá – tækifærisleyfi

2. Þorrablót Stjörnunar – tækifærisleyfi

3. Þorrablót Suðurdala – tækifærisleyfi

4. Umsóknir um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlum

5. Minningargarðar í Dalabyggð

6. Stefna Dalabyggðar í loftslagsmálum

7. Ólafsdalur – breyting á deiliskipulagi

8. Umsögn um matsáætlun vegna vindorkuvers á jörð Sólheima

9. Val á verktaka vegna aðalskipulagsvinnu

10. Breyting á notkun sumarhúss, Hrafnagil í Haukadal

11. Ábending varðandi sjóvörn við Ægisbraut

 

Fundargerð

12. Byggðarráð Dalabyggðar – 239

13. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 101

 

Fundargerðir til kynningar

14. Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses

15. Fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands 2019

16. Dalagisting ehf – fundargerðir

17. Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019
18. Dalaveitur – fundargerðir 2019

 

Mál til kynningar
19. Breytingar á samþykktum Dalaveitna 19.12.2019

20. Stefnumótun í málefnum sveitarfélaga.

21. Jafnréttisþing 2020

22. Aðalfundur Menningar- og framfarasjóðs Dalasýslu

23. Ósk um að erindi v. fjarlægðar á bílhræjum yrði svarað

24. Sorphreinsun – útboð 2020 – 2022

25. Mál frá Alþingi til umsagnar – 2020

26. Skýrsla frá sveitarstjóra.

27. Trúnaðarbók sveitarstjórnar

 

14.1.2020
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei