Sveitarstjórn Dalabyggðar 186. fundur

DalabyggðFréttir

186. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 30. janúar 2020 og hefst kl. 20.

Dagskrá

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2020-2023
2. Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki I

 

29.01.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei