FUNDARBOÐ
192. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 14. maí 2020 og hefst kl. 14:30
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2003029 – Ársreikningur Dalabyggðar 2019 – síðari umræða. | |
| 2. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
| 3. | 2004027 – Skjalastefna Dalabyggðar | |
| 4. | 2005012 – Erindi vegna fasteignagjalda á ferðaþjónustuhúsnæði. | |
| 5. | 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindlundar | |
| 6. | 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindlundar | |
| 7. | 1804023 – Gildubrekkur í Hörðudal – deiliskipulag | |
| 8. | 2004015 – Deiliskipulag í landi Erpsstaða | |
| 9. | 2004020 – Deiliskipulag í landi Þurraness | |
| 10. | 2005010 – Deiliskipulag í landi Ytri Hrafnabjarga | |
| 11. | 2005015 – Hljóðmön við Vestfjarðaveg | |
| 12. | 2005016 – Iðnaðarsvæði við Vesturbraut í Búðardal | |
| 13. | 2001001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2020 | |
| 14. | 1806010 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð | |
| 15. | 1902009 – Endurskoðun húsnæðisáætlunar | |
| 16. | 2005014 – Störf fyrir framhalds- og háskólanema sumarið 2020. | |
| 17. | 2004017 – Sturlureitur á Staðarhóli | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 18. | 2002005F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 16 | |
| 19. | 2004005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 245 | |
| 20. | 2003005F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 9 | |
| 21. | 2003002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 104 | |
| 22. | 2002001F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 96 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 23. | 1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses | |
| 24. | 2003001 – Dalaveitur – fundargerðir stjórnar 2020 | |
| 25. | 1902003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2019 – 2022 | |
| Mál til kynningar | ||
| 26. | 2003037 – Tengivegir í Dalabyggð | |
| 27. | 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining | |
| 28. | 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar | |
| 29. | 1901012 – Velferðarstefna Vesturlands | |
| Velferðarstefna Vesturlands útg. 12.03.2020 lögð fram til kynningar. | ||
| 30. | 2005005 – Nýtt skipurit SSV | |
| Breytt skipurit Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, samþykkt 29.04.2020 lagt fram til kynningar. | ||
| 31. | 2002034 – Frestun aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga | |
| Bréf um frestun aðalfundar Laánasjóðs sveitarfélaga lagt fram til kynningar. | ||
| 32. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
12.05.2020
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
