Sveitarstjórn Dalabyggðar – 198. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

  1. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 12. nóvember 2020 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá: 

Almenn mál
1. 2005008 – Fjárhagsáætlun 2021 – 2024 – fyrri umræða.
2. 2005008 – Álagningarhlutfall útsvars og fasteignaskatts 2021.
3. 2011002 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki VII
4. 2010024 – Breyting varðandi varamenn í sveitarstjórn
5. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar
6. 1806012 – Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar
7. 2004003 – Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar sveitarstjórnar Dalabyggðar að óska umsagnar Minjastofnunar vegna skógræktarverkefna
8. 1903015 – Skógrækt í Stóra-Langadal
9. 1910024 – Skógrækt á jörðinni Hóli – umsókn
10. 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
11. 2001056 – Íþrótta- og tómstundastefna Dalabyggðar
12. 1810018 – Ungmennaráð Dalabyggðar
13. 2009024 – Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna Covid-19
14. 2010019 – Nafnabreyting úr Ljárskógalandi í Vindheima
15. 2011015 – Fyrirhuguð þorrablót. Staða m.t.t. sóttvarna.
Fundargerðir til staðfestingar
16. 2009005F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 99
17. 2010007F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 38
18. 2005010F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 57
19. 2010002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 257
20. 2010009F – Byggðarráð Dalabyggðar – 258
21. 2010003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 109
Fundargerðir til kynningar
22. 2002008 – Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs.
23. 1902003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2019 – 2020
24. 2003001 – Dalaveitur – fundargerðir stjórnar 2020
25. 2001017 – Fundargerðir Dalagistingar ehf.
26. 1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamma hses
27. 2010018 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2020
Mál til kynningar
28. 2001036 – XXXV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
29. 2005016 – Iðnaðarsvæði við Iðjubraut í Búðardal
30. 2009020 – Haustþing SSV 2020
31. 2001001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2020
32. 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
33. 2011003 – Handbók og vinnusmiðjur um virkt samráð
34. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
35. 2011014 – Tilkynning um niðurfellingu Ormstaðavegar af héraðsvegaskrá.
36. 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
37. 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining
38. 2010025 – Strandverðir Íslands – hreinsun strandlengju Íslands
39. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

 

10.11.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei