Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

144. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 17. janúar 2017 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Gerð svæðisskipulags

2.

Lausaganga búfjár – smalanir

Almenn mál – umsagnir og vísanir

3.

Framkvæmdasjóður aldraðra – Umsókn 2017

4.

Lyngbrekka – stofnun lóðar um útihús

5.

Deiliskipulag Ólafsdals – skipulagslýsing

Fundargerðir til staðfestingar

6.

Undirbúningshópur vegna byggingar íþróttamannvirkja – Fundargerð 4. fundar

7.

Byggðarráð Dalabyggðar – 184

8.

Umhverfis- og skipulagsnefnd – 72

9.

Byggðarráð Dalabyggðar – 183

10.

Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 42

Fundargerðir til kynningar

11.

Menningar- og framfarasjóður Dalasýslu – Aðalfundur 2016

12.

Almannavarnanefnd Borgarfjarðar og Dala – Fundargerð frá 15.12.2016

13.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fundargerðir 140 fundar.

14.

Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerðir 844. og 845. fundar.

Mál til kynningar

15.

1612029 – Æðarræktarfélag Íslands – Áskorun til sveitarstjórna við Breiðafjörð

16.

Dekkjakurl á leik- og íþróttavöllum

17.

Tölvubréf lögreglustjórans á Vesturlandi dags. 28. desember 2016.

13. janúar 2017
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei