76. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 10. ágúst 2011 og hefst kl. 17:00 á Hótel Eddu að Laugum í Sælingsdal.
Dagskrá
1. Skýrsla sveitarstjóra
Fundargerðir til staðfestingar
2. Fundargerð 92. fundar byggðarráðs frá 7.7.2011
3. Fundargerð 93. fundar byggðarráðs frá 2.8.2011
3. Fundargerð 93. fundar byggðarráðs frá 2.8.2011
Mál til umfjöllunar / afgreiðslu
4. Fjallskilasamþykkt – fundargerð formannafundar fjallskilanefnda 4.8.2011
5. Embætti byggingarfulltrúa – fundargerð stjórnar frá 6.7.2011.
6. Framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Borgarfjarðar og Dala.
7. Þáttaka ungmenna í VII. Umhverfisþingi 14. október 2011.
8. Fundarboð vegna aðalfundar fulltrúaráðs Eignarhaldsf. Brunabótaf. Ísl.
9. Kynning á nýrri skipulagsgerð um landsskipulagsstefnu.
10. Bréf með hugmyndum um svæðaþorp á Vesturlandi – Vestfjörðum.
6. Framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Borgarfjarðar og Dala.
7. Þáttaka ungmenna í VII. Umhverfisþingi 14. október 2011.
8. Fundarboð vegna aðalfundar fulltrúaráðs Eignarhaldsf. Brunabótaf. Ísl.
9. Kynning á nýrri skipulagsgerð um landsskipulagsstefnu.
10. Bréf með hugmyndum um svæðaþorp á Vesturlandi – Vestfjörðum.
11. Bréf frá UMFÍ varðandi landsmót 50+ árið 2012.
Efni til kynningar
12. Fiskistofa – bréf um útgefið rekstrarleyfi til kræklingarræktunar.
13. Bréf varðandi öryggisbúnað ungs folks í vinnu.
14. Úthlutun 2011 frá Námsgagnasjóði.
13. Bréf varðandi öryggisbúnað ungs folks í vinnu.
14. Úthlutun 2011 frá Námsgagnasjóði.
15. Styrktarsjóður EBÍ og fulltrúaráðsfundur EBÍ.
Dalabyggð 4. ágúst 2011
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar