Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

76. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 10. ágúst 2011 og hefst kl. 17:00 á Hótel Eddu að Laugum í Sælingsdal.

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

2. Fundargerð 92. fundar byggðarráðs frá 7.7.2011
3. Fundargerð 93. fundar byggðarráðs frá 2.8.2011

Mál til umfjöllunar / afgreiðslu

4. Fjallskilasamþykkt – fundargerð formannafundar fjallskilanefnda 4.8.2011
5. Embætti byggingarfulltrúa – fundargerð stjórnar frá 6.7.2011.
6. Framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Borgarfjarðar og Dala.
7. Þáttaka ungmenna í VII. Umhverfisþingi 14. október 2011.
8. Fundarboð vegna aðalfundar fulltrúaráðs Eignarhaldsf. Brunabótaf. Ísl.
9. Kynning á nýrri skipulagsgerð um landsskipulagsstefnu.
10. Bréf með hugmyndum um svæðaþorp á Vesturlandi – Vestfjörðum.
11. Bréf frá UMFÍ varðandi landsmót 50+ árið 2012.

Efni til kynningar

12. Fiskistofa – bréf um útgefið rekstrarleyfi til kræklingarræktunar.
13. Bréf varðandi öryggisbúnað ungs folks í vinnu.
14. Úthlutun 2011 frá Námsgagnasjóði.
15. Styrktarsjóður EBÍ og fulltrúaráðsfundur EBÍ.
Dalabyggð 4. ágúst 2011
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei