FUNDARBOÐ
203. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 11. mars 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining | |
2. | 2102023 – Viðhald á slökkvibílum | |
3. | 2102003 – Íbúðarhúsið Skuld | |
4. | 2101001 – Umsögn um frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur). | |
5. | 2102017 – Umhverfis- og skipulagsnefnd – erindisbréf | |
6. | 2011019 – Sælingsdalur ný lóð | |
7. | 2009005 – Deiliskipulag – íþróttamannvirki við Dalabúð og Auðarskóla | |
8. | 2103014 – Sveitarstjórnarfundur unga fólksins | |
Fundargerðir til staðfestingar | ||
9. | 2101005F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 21 | |
10. | 2102002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 263 | |
11. | 2101004F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 14 | |
12. | 2102005F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 113 | |
Fundargerðir til kynningar | ||
13. | 2102014 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2021 | |
14. | 2101003 – Fundargerðir stjórnar – Dalaveitur – 2021 | |
15. | 2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021 | |
16. | 2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021 | |
17. | 2101006 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2021 | |
18. | 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands | |
19. | 2101006 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2021 | |
Mál til kynningar | ||
20. | 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar | |
21. | 2101001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2021 | |
22. | 2103002 – Aðalfundur SSV 2021 | |
23. | 2103004 – Tilkynning til sveitarfélaga – Áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög | |
24. | 2012016 – Staða og framtíð úrgangsmála á Vesturlandi | |
25. | 2011023 – Tillaga að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 | |
26. | 2103005 – Kvörtun til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa | |
27. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
28. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
09.03.2021
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
Lengri útgáfu af dagskrá má finna hér: 203. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar