Sveitarstjórn Dalabyggðar – 219. fundur

DalabyggðFréttir

219. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 3. maí 2022 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá: 

Almenn mál
1.   2203021 – Sveitarstjórnarkosningar 2022
2.   2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
3.   2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
4.   2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar
5.   2204019 – Fjárhagsáætlun 2022 – Viðauki IV
6.   2204011 – Tilnefning fulltrúa í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar
7.   2204014 – Afnot af svæði fyrir Brekkuskóg
8.   2110028 – Umsókn um stofnframlag vegna almennra leiguíbúða.
9.   2204021 – Stofnun lóðar í Giljalandi
10.   2204025 – Mótmæli gegn fækkun póstdreifingardaga.
11.   2204020 – Umsókn um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra 2022
12.   2101013 – Brunavarnaáætlun 2021-2026
13.   2204026 – Breytingar á Fasteignafélaginu Hvammi ehf.
Fundargerðir til staðfestingar
14.   2204003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 288
15.   2204001F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 29
16.   2201004F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 61
17.   2203002F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 109
18.   2204007F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 25
19.   2204004F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 57
20.   2110022 – Ungmennaráð Dalabyggðar 2021-2022
Fundargerðir til kynningar
21.   2203021 – Sveitarstjórnarkosningar 2022
22.   1911028 – Fundargerðir byggingarnefndar íþróttamannvirkja í Dalabyggð
23.   2201004 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses 2022
24.   2201008 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022
25.   2201009 – Fundargerðir Öldungaráðs 2022
Mál til kynningar
26.   2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining
27.   2111026 – Sorphirða í Dölum 2022
28.   2106005 – Ærslabelgur í Búðardal
29.   2204027 – Fyrirspurn um kaup á Laugum
30.   2201039 – Mál frá Alþingi til umsagnar 2022
31.   1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

29.04.2022

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei