Sveitarstjórn Dalabyggðar – 223. fundur

SafnamálFréttir

223. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, mánudaginn 25. júlí 2022 og hefst kl. 19:00.

Gert er ráð fyrir að fundurinn verði lokaður og verður tillaga um það tekin fyrir í upphafi fundar.

 

Dagskrá:

Almenn mál

  1. 2206024 – Laugar í Sælingsdal – tilboð

 

21.07.2022

Kristján Sturluson, starfandi sveitarstjóri.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei