Sveitarstjórn Dalabyggðar – 225
FUNDARBOÐ
225. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2208004 – Vegamál | |
| 2. | 2209001 – Heilbrigðismál | |
| 3. | 2209006 – Viljayfirlýsing Dalaskógar | |
| 4. | 2209002 – Borgað þegar hent er | |
| Fundargerð | ||
| 5. | 2208002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 296 | |
| 6. | 2207003F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 112 | |
| 6.1 | 2205025 – Frístundaakstur | |
| 6.2 | 2207018 – Samstarfsverkefni Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar um tómstundastarf | |
| 6.3 | 2208009 – Grunnskólamál – haust 2022 | |
| 6.4 | 2208010 – Tómstundir – haust 2022 | |
| 6.5 | 2202022 – Verkefnisstjórn fyrir Brothætta byggð | |
| 7. | 2204010F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 30 | |
| 7.1 | 2208002 – Kosning varaformanns atvinnumálanefndar | |
| 7.2 | 2202022 – Verkefnisstjórn fyrir Brothætta byggð | |
| 7.3 | 2206017 – Samantekt um stöðu sauðfjárræktar | |
| 7.4 | 2208003 – Stefna atvinnumálanefndar 2022-2026 | |
| 7.5 | 2208005 – Upplýsingar um atvinnuleysi 2022 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 8. | 2201003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2022 | |
| Mál til kynningar | ||
| 9. | 2208015 – Starfshópur um vindorku kallar eftir sjónarmiðum | |
| Starfshópur um vindorku sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði í sumar kallar nú eftir sjónarmiðum hagaðila, sveitarfélaga, félagasamtaka og almennings á málefnum vindorku. | ||
| 10. | 2208011 – Haustþing SSV 2022 | |
| 11. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra | |
05.09.2022
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.
