Lokahóf UDN 2022

Kristján IngiFréttir

Lokahóf UDN verður haldið fimmtudaginn 8. september í grunnskólanum á Reykhólum. UDN býður fólki í sund klukkan 17:00.
Kl 18:00 við grunnskólann verður grillið orðið heitt og grillaðir verða hamborgarar.
Leikir á staðnum og þátttökuviðurkenningar veittar.
Endum sumarið á góðum degi saman, vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórn UDN.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei