FUNDARBOÐ
231. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. febrúar 2023 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2210006 – Stafræn húsnæðisáætlun | |
| 2. | 2212005 – Stofnun Safnaklasa Vesturlands | |
| 3. | 2301029 – Menningarmálaverkefnasjóður 2023 | |
| 4. | 2205016 – Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar | |
| 5. | 2211009 – Ungmennaráð 2022-2023 | |
| 6. | 2211020 – Gjaldskrár – uppfærsla fyrir 2023 | |
| 7. | 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar | |
| 8. | 2211021 – Verklagsreglur um starfsemi leikskóla Auðarskóla – uppfærsla fyrir 2023 | |
| 9. | 2301063 – Reglur um skólasókn í Auðarskóla | |
| 10. | 2301064 – Reglur um skólavist fósturbarna í Auðarskóla | |
| Fundargerð | ||
| 11. | 2212011F – Byggðarráð Dalabyggðar – 303 | |
| 12. | 2212001F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 134 | |
| 13. | 2212003F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 117 | |
| 14. | 2301002F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 66 | |
| 15. | 2208008F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 34 | |
| 16. | 2208011F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 29 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 17. | 2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023 | |
| 18. | 2201008 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022 | |
| 19. | 2301005 – Fundargerðir Fjárfestingafélagið Hvammur ehf. 2023 | |
| Mál til kynningar | ||
| 20. | 2301056 – Landsþing sambandsins XXXVIII | |
| 21. | 2301020 – Skýrsla frá sveitarstjóra 2023- | |
07.02.2023
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.
