Kynningarfundur: Uppbygging atvinnuhúsnæðis

DalabyggðFréttir

Mánudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar að Miðbraut 11, Búðardal (1. hæð Stjórnsýsluhúsi)

Atvinnumálanefnd Dalabyggðar boðar til fundar um möguleika og aðferðir við uppbyggingu atvinnuhúsnæðis í Búðardal.

Ólafur Sveinsson ráðgjafi leiðir fundinn.

Nóg pláss fyrir áhugasama og heitt á könnunni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei