Sveitarstjórn Dalabyggðar – 234. fundur

SveitarstjóriFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 234

FUNDARBOÐ

234. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar
verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. maí 2023 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2304022 – Fjárhagsáætlun 2023-Viðauki II

2. 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar

3. 2207022 – Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar – Ljárskógar

4. 2304017 – Umsókn um framkvæmdarleyfi á Klofningsvegi

5. 2205022 – Umsókn um landskipti fyrir Botnalækjahæðir út úr jörðinni Hróðnýjarstaðir

6. 2305010 – Löggæsla í Dalabyggð

Fundargerðir
7. 2304002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 308

8. 2304004F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 120

9. 2304007F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 137

10. 2304006F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 66

11. 2212006F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 37

12. 2304003F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 68

Fundargerðir til kynningar
13. 2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023

Mál til kynningar
14. 2301020 – Skýrsla sveitarstjóra 2023

9. maí 2023
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei