Sveitarstjórn Dalabyggðar 93. fundur

DalabyggðFréttir

93. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 16. október 2012 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Veggirðingar.
2. Þjóðaratkvæðagreiðsla – Kjörskrá.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
3. Landsskipulagsstefna 2012-2024, tillaga til umsagnar.
4. Endurnýjun rekstrarleyfis, beiðni um umsögn.
5. Sóknaráætlun 2020, skipan samráðsvettvangs – bréf Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi dags. 8.10.2012.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Félagsmálanefnd Dalabyggðar – fundur nr. 23.
7. Byggðarráð Dalabyggðar – fundur nr. 114.
7.1. Sundlaug við Dalabúð.
7.2. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fjárhagsáætlun 2013.
Fundargerðir til kynningar
8. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – stjórnarfundur 1.10.2012.
12.10.2012
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei