Sveitarstjórn Dalabyggðar 97. fundur

DalabyggðFréttir

97. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 15. janúar 2013 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. 1301006 – Fræðsla um gróðurrækt og önnur umhverfismál
2. 1301007 – Samningur v/ forðagæslu 2013
3. 1301009 – Björgunarsveitin Ósk – Umsókn um styrk vegna ungmennastarfs

Fundargerðir til staðfestingar
4. 1212002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 118
4.1. 1301002 – Leifsbúð – Rekstrarsamningur 2013-2015
4.2. 0905025 – Grund í Þverdalslandi – ósk um að hús verði fjarlægt
4.3. 1301004 – Dalbraut 2 – Lóðarleigusamningur
4.4. 1301005 – Miðbraut 11 – Lóðarleigusamningur


Fundargerðir til kynningar

5. 1212021 – Menningarráð Vesturlands – Fundargerð 71
6. 1205055 – Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 802

Mál til kynningar
7. 1212024 – Skátafélagið Stígandi – Ársskýrsla
8. 1212025 – Menningar- og framfarasjóður Dalasýslu – Fundargerðir og ársreikningur 2011
11.1.2013
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei