Sveitarstjórn Dalabyggðar – fundarboð á fund nr. 238

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ

238. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 12. október 2023 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

 

Almenn mál
1.   2309007 – Staða innviða – dagvöruverslun og staða orkuskipta á bifreiðaflota landsmanna
Rætt um stöðu dagvöruverslunar í Dalabyggð í ljósi samskipta við stjórn og stjórnendur Samkaupa í kjölfar áskorunar sem sveitastjórn Dalabyggðar samþykkti einum rómi á 237. fundi.

Rætt um stöðu orkuskipta á bifreiðaflota landsmanna m.t.t. breyttra leikreglna sem að óbreyttu taka gildi um næstu áramót.

 
2.   2308011 – Ungmennaráð 2023-2024
Skipan Ungmennaráðs frá 124. fundi fræðslunefndar Dalabyggðar borin upp til staðfestingar.
Sjá bókun fræðslunefndar:
 
3.   2310007 – Leyfi frá störfum í sveitarstjórn
Framlögð beiðni um leyfi frá störfum í sveitarstjórn Dalabyggðar.
 
Fundargerð
4.   2308005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 314
4.1 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024-2027
4.2 2301018 – Vínlandssetur 2023
4.3 2208014 – Sala á félagsheimilinu Staðarfelli
4.4 2309007 – Staða innviða – dagvöruverslun í Búðardal
4.5 2309015 – Rif á brúm yfir Skraumu og Dunká
4.6 2309001 – Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2024
4.7 2309002 – Haustþing SSV 2023
4.8 2309014 – Styrkumsókn Er líða fer að jólum
4.9 2309010 – Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands
4.10 2309007 – Mál til upplýsinga er snerta innviði
 
5.   2309002F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 41
5.1 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024-2027
5.2 2309013 – Minnisblað – Snæfellsnesvegur 54 um Skógarströnd
5.3 2301054 – Upplýsingar um atvinnuleysi 2023
 
6.   2309003F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 34
6.1 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024-2027
6.2 2310001 – Bæjarhátíð 2024 – Heim í Búðardal
6.3 2302001 – Skilti og merkingar í Dalabyggð 2023
6.4 2302009 – Safnamál Dalabyggðar 2023
 
7.   2308006F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 140
7.1 2308002 – Deiliskipulag í Búðardal 2023
7.2 2304017 – Umsókn um framkvæmdarleyfi á Klofningsvegi
7.3 2308013 – Umsókn um stofnun vegsvæðis í landi Leysingjastaða
7.4 2308014 – Umsókn um stofnun lóðar að Gröf Laxárdal
7.5 2309012 – Umsókn um stofnun lóðar að Hóli
7.6 2308015 – Umsókn um byggingarleyfi að Skerðingsstöðum
7.7 2309011 – Umsókn um breytta notkun húsnæðis.
7.8 2211040 – Umsókn um byggingu smávindmyllu að Hróðnýjarstöðum
7.9 2308017 – Umsókn um byggingarleyfi – Vindknúin einkarafstöð að Svarfhóli
7.10 2309009 – Iðjubraut, erindi frá vinnuhóp
7.11 2204014 – Afnot af svæði fyrir Brekkuskóg
7.12 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024-2027
 
8.   2309003F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 34
8.1 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024-2027
8.2 2310001 – Bæjarhátíð 2024 – Heim í Búðardal
8.3 2302001 – Skilti og merkingar í Dalabyggð 2023
8.4 2302009 – Safnamál Dalabyggðar 2023
 
Fundargerðir til kynningar
9.   2301005 – Fundargerðir Fjárfestingafélagið Hvammur ehf. 2023
 
10.   2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023
 
11.   2301007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2023
 
Mál til kynningar
12.   2309016 – Erindi til sveitarfélaga um innviði fyrir orkuskipti
Til að ná markmiðum Íslands í orku- og loftslagsmálum þarf orkuskipti í samgöngum á landi. Í
umhverfis- og orku og loftslagsráðuneytinu er unnið að endurskoðun fyrirliggjandi aðgerðaáætlunar
um orkuskipti frá árinu 2017.
 
13.   2303009 – Mál frá Alþingi til umsagnar 2023
Til umsagnar:
– frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga) 171. mál.
– tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024?2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024?2028, 182. mál.
 
14.   2301020 – Skýrsla sveitarstjóra 2023
 

10.10.2023

Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

 

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei