Sveitarstjórn Dalbyggðar – 189.fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

 

189. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar

verður haldinn á fjarfundi, 27. mars 2020 og hefst kl. 16:30

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2003028 – Fundir sveitarstjórnar sem fjarfundir

 

Taka þarf ákvörðun um hvort fundir sveitarstjórnar verði haldnir sem fjarfundir.

 

 

 

2.

2003021 – Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga

 

 

 

3.

2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19

 

 

 

 

25.03.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei