Sveitarstjórnarfundur Dalabyggðar nr. 108

DalabyggðFréttir

108. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 21. janúar 2014 og hefst kl. 18:00.

Dagskrá

Almenn mál
1. Tilnefning í faghóp SSV um menningarmál.
2. Framhaldsskóladeild.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 59. fundur
4. Byggðarráð Dalabyggðar – 136. fundur
4.1. Lögreglusamþykkt fyrir Dalabyggð
4.2. Samþykkt um búfjárhald
4.3. Samþykkt um fráveitur
4.4. Reglur um sérstakar húsaleigubætur
4.5. UDN Samstarfssamningur
Fundargerðir til kynningar
5. Fundargerðir aðal- og framhaldsaðalfundar SSV 2013
6. Fundargerð stjórnar SSV frá 18.12.2013
Mál til kynningar
7. Starfsmannamál
8. Skrá yfir starfsmenn sem ekki hafa verkfallsrétt
16.1.2014
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei