Sveitarstjórnarkosningar 2022

SafnamálFréttir

Enginn framboðslisti var lagður fyrir kjörstjórn og verða því óhlutbundnar kosningar (persónukjör).

Allir kjósendur sveitarfélagins verða í kjöri, nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrir fram skorast undan því.

Þeir sem ætla að skorast undan kjöri samkvæmt 49. gr. kosningalaga nr. 112/2021 skulu senda staðfestingu þar um á netfangið safnamal@dalir.is.

Upplýsingar um flest er lýtur að kosningunum er að finna á kosningavef landskjörstjórnar, www.kosning.is.

Kjörstjórn Dalabyggðar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei