Þæfingarnámskeið á Sauðfjársetrinu

DalabyggðFréttir

Þæfingarnámskeið verður haldið á Sauðfjársetrinu á Ströndum, laugardaginn 28. mars.
Leiðbeinandi verður Margrét Steingrímsdóttir. Námskeiðið er 4 klst. (frá kl. 11-15) bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Kostnaður er 14.000 kr og er allt efni innifalið. Skráning er hjá Ester í síma 693 3474.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei