Þorrablót í Saurbæ

DalabyggðFréttir

Ungmennafélagið Stjarnan heldur árlegt þorrablót sitt í Tjarnarlundi laugardaginn 29. janúar.
Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30.
Galito sér um matinn og Skógapúkarnir sjá um fjörið.
Miðapantanir berist í síðasta lagi miðvikudaginn 26.janúar hjá undirrituðum
Margrét Guðbjartsdóttir 434 1552
Dagmar Ástvaldsdóttir 866 2389
Ragnheiður Pálsdóttir 849 2725
Hörður Grímsson 894 0645
Miðaverð er 5.500 kr.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei