Þorrablóti Stjörnunnar 2021 aflýst

DalabyggðFréttir

Vegna COVID-19 faraldursins sjá þorrablótsnefnd og stjórn Stjörnunnar ekki fram á að geta haldið þorrablótið sem til stóð að yrði 30. janúar 2021.

Við vonumst þó til að sjá sem flesta á þorrablóti 29. janúar 2022 og óskum öllum gleðilegrar hátíðar.

Bestu kveðjur frá stjórn og þorrablótsnefnd Stjörnunnar.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei