Þorrablóti Suðurdala 2021 aflýst

DalabyggðFréttir

Þorrablóti Suðurdala sem halda átti 6. febrúar 2021 í Árbliki hefur verið aflýst vegna COVID-19.

Við gefumst ekki upp þó móti blási og erum því farin að plana þorrabótið 2022. Erum búin að ráða hljómsveit og erum stöðugt að safna hugmyndum.

Farið vel með ykkur, – hlökkum til 5. febrúar 2022

Þorrablótsnefnd Suðurdala,

Berglind, Bubbi, Hanna Sigga, Sigurdís, Svavar, Tobbi

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei