Þrígangur og hestadagar

DalabyggðFréttir

Laugardaginn 21. mars kl. 13 verður keppt í í þrígangi í Nesoddahöllinni. Í tilefni hestadaga verður síðan dagskrá fyrir ekki hestamenn sem hestamenn og börn sem fullorðna á hesthúsasvæðinu að lokinni keppni (um 15-16).
Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, karlaflokki og kvennaflokki.
Nánari upplýsingar um skráningu og fyrirkomulag er að finna á heimasíðu Glaðs.

Hestamannafélagið Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei