Þrígangur og slaktaumur

DalabyggðFréttir

Keppt verður í þrígangi og slaktaumatölti í Nesoddahöllinni kl. 14 sunnudaginn 24. mars. Allar nánari upplýsingar um dagskrá, keppnisfyrirkomulag og um skráningar eru á heimasíðu hestamannafélagsins Glaðs.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei