Tilkynning frá bókaverði

DalabyggðFréttir

Vegna færslu milli nýrra tölvukerfa hefur það gerst að fólk er að fá tilkynningar um vanskil og sektir á bókum sem það hefur þegar skilað.

Bókavörður biðst velvirðingar á þessu, og mun yfirfara og laga allar færslur og fella niður sektir þar sem það á við, þegar nýtt kerfi er að fullu komið í notkun.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei