Tómas R. og Ómar á Laugum í Sælingsdal

DalabyggðFréttir

Tómas R. Einarsson og Ómar Guðjónsson munu troða upp á Hótel Eddu, Laugum í Sælingsdal, fimmtudaginn 17. júlí. Sveifludjass mun verða þar í aðalhlutverki.
Réttur dagsins að þessu sinni verður kræklingasúpa og ostaborð sem enginn má láta framhjá sér fara. Salurinn opnar kl. 19 og er aðgangur ókeypis. Borðapantanir eru í síma 444 4930.

Hótel Edda Laugum – tónleikar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei