Svavar Knútur í Erpsstaðafjósinu

DalabyggðFréttir

Fjóstónleikar Svavars Knúts verða á Erpsstöðum, fimmtudaginn 17. júlí kl. 20:30.
Aðgangaseyrir er 1.500 kr og kaffisala. Gestir hafi með sér stól til að sitja á og klæðnaður fer eftir veðri og vindum.
Nánari upplýsingar er að fá hjá Rjómabúinu Erpsstöðum.

Fjóstónleikar Svavars Knúts

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei