Tómstundabæklingur vor 2013

DalabyggðFréttir

Tómstundabæklingur Dalabyggðar vorið 2013 er komin út hér á vef Dalabyggðar.
Bæklingurinn er heldur seinna á ferðinni en venjulega. Leiðréttingum og viðbótum skal komið til ritstjóra og verða þær þá birtar hér á vefnum. Þeir sem vilja auglýsa í næsta tómstundabæklingi, haustið 2013 er og bent á að hafa samband við ritstjóra.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður tómstundabæklings er Svala Svavarsdóttir.

Tómstundir í Dalabyggð vorið 2013

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei