Tómstundir haust 2013

DalabyggðFréttir

Tómstundabæklingur fyrir haustönn 2013 er nú kominn út. Ritstjóri sem fyrr er Svala Svavarsdóttir.
Í boði er íþróttaskóli fyrir yngstu börnin, skátastarf, glíma, knattspyrna, kirkjuskóli og fleira.

Tómstundabæklingur haust 2013

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei