Undrasumarið 2023

DalabyggðFréttir

Hér að neðan er skráningaskjal fyrir bæði leikjanámskeið og íþróttaæfingar í sumar!

Leikjanámskeið á vegum Undra verða haldin í fjórar vikur í júní, 5. – 30. júní frá 9-15 í Búðardal. Á þessum tíma verða fótboltaæfingar og íþróttagrunnur á mánudögum og miðvikudögum frá 13-15 í dalnum.

Innifalið í leikjanámskeiðinu er hádegismatur í Dalabúð. Einnig verður boðið upp á frístundaakstur úr dreifbýli til og frá Búðardal ef næg þáttaka næst.

Skráning: Undrasumarið 2023

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei