Uppbyggingarsjóður – umsóknarfrestur til 24. ágúst

DalabyggðFréttir

Við minnum á að opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands vegna styrkja til atvinnuþróunar og nýsköpunar.
Ekki er verið að veita styrki fyrir menningarverkefni í þessari úthlutun.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2021.

Umsóknarferlið fer fram í gegnum rafræna umsóknargátt á vef SSV (www.ssv.is).

Aðstoð við umsóknir veita:
Ólafur Sveinsson – olisv@ssv.is eða 892-3208
Ólöf Guðmundsdóttir – olof@ssv.is eða 898-0247
Helga Guðjónsdóttir – helga@ssv.is eða 895-6707

Sjá frétt á vef SSV:  Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei