Uppbyggingarsjóður Vesturlands

DalabyggðFréttir

Auglýst er eftir umsóknum í uppbyggingasjóð Vesturlands. Veittir verða atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir, menningarstyrkir ásamt stofn- og rekstrarstyrkjum til menningarverkefna.

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til miðnættis 21. janúar.

Umsóknarferlið er á Ísland.is og notast er við Íslykil til innskráningar.

Nánari upplýsingar má fá í síma 433 2310 eða senda fyrirspurn til uppbyggingasjodur@ssv.is. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti 21. janúar 2018.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei