Uppbyggingasjóður Vesturlands Dalabyggð 4. janúar, 2018Áhugaverðar fréttir, Fréttir Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi og Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi verða með viðveru á skrifstofu Dalabyggðar þriðjudaginn 9. janúar kl. 13:30-15:30 og veita ráðgjöf til þeirra sem hyggjast sækja um styrki í Uppbyggingasjóð Vesturlands. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei