Uppbyggingasjóður Vesturlands

DalabyggðFréttir

Uppbyggingasjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum til  atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarstyrkja ásamt stofn- og rekstrarstyrkja til menningarverkefna.

Reglur, viðmið og umsóknareyðublöð varðandi styrkveitingar er að finna á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (ssv.is).

Nánari upplýsingar í síma 433 2310 eða senda fyrirspurnir á

netfangið uppbyggingarsjodur @ssv.is

Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti 20. janúar 2019

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei