Upprifjunar og endurlífgunarnámskeið í skyndihjálp

DalabyggðFréttir

Upprifjunar og endurlífgunarnámskeið í skyndihjálp verður haldið á Laugum í Sælingsdal fimmtudaginn 8. janúar kl. 9-13
Verð 5000.- innifalið kennslugögn og hádegismatur. Allir velkomnir.
Leiðbeinandi er Oddur Eiríksson sjúkrafluttningamaður.
Skráning í ungmennabúðunum í síma 861-2660 eða á netfangið laugar@umfi.is
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei