Upptaka frá íbúafundi 18. nóvember

DalabyggðFréttir

Í gær, fimmtudaginn 18. nóvember var haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Dalabúð. Á dagskrá voru þrjú mál: kynning á tillögu að fjárhagsáætlun, undirbúningur að íþróttamiðstöð og sameining sveitarfélaga. Fundinum var streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar „Dalabyggð TV“ en þar er nú aðgengileg upptaka frá fundinum sem einnig má nálgast hér fyrir neðan.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei