Dagur reykskynjarans – Vertu eldklár!

DalabyggðFréttir

Í dag er dagur reykskynjarans – mikilvægasta öryggistæki heimilisins! Þá er tilvalið að skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum og yfirfara eldvarnir heimilisins.

Inn á vefsíðunni www.vertueldklar.is getur þú nálgast ýmsan fróðleik um brunavarnir og hvernig þú ferð að því að vera ELDKLÁR á þínu heimili.

Er reykskynjarinn þinn í lagi? smelltu hér 👉 https://vertueldklar.is/dagur-reykskynjarans/

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei