Viðvera sérfræðinga á Heilsugæslunni í Búðardal

DalabyggðFréttir

Í september og október verður viðvera heyrnarfræðings, augnlæknis, háls-, nef- og eyrnalæknis og tannlæknis á Heilsugæslunni í Búðardal.

Móttaka heyrnarfræðings HTÍ verður miðvikudag – fimmtudag 23. – 24. sept.  (heyrnarmæling, heyrnartæki, ráðgjöf, aðstoð og stillingar) – tímabókanir eru í síma 581 3855

Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku fimmtudaginn 1. okt. –  tímabókanir eru í síma 432 1450

Þórir Bergmundsson háls-, nef og eyrnalæknir verður með móttöku mánudaginn 5. október – tímabókanir eru í síma 432 1450

Vilhjálmur Þór tannlæknir verður með móttöku mánudag og þriðjudag 26. – 27. október – tímabókanir eru í síma 434 1445

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei