Vinnuskóli 2019

DalabyggðFréttir

Vinnuskóli Dalabyggðar verður starfræktur frá 11. júní til 31. júlí og er fyrir unglinga fædda árin 2003 – 2006.

Daglegur vinnutími verður kl. 8-12 og 13-15 mánudaga til fimmtudaga og 8-12 föstudaga fyrir 15 ára og eldri en fjóra daga fyrir hin yngri.

 

Verkstjóri verður eins og undanfarin ár Sigríður Jónsdóttir.

 

Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Dalabyggðar. Sérstakar vinnureglur og viðmið um verkefni og verkfæri gilda um Vinnuskóla Dalabyggðar. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei