Vinnuskóli Dalabyggðar 2011 Dalabyggð 14. maí, 2011 Fréttir Vinnuskóli Dalabyggðar verður rekinn í sumar með sama sniði og undanfarin ár, vinnan hefst mánudaginn 6. júní kl. 8:00. Vinnuskólinn er fyrir unglinga fædda árin 1995 til 1998. Umsóknareyðublöð eru á www.dalir.is og á skrifstofu Dalabyggðar. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 31. maí. Sveitarstjóri Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei