Vinnuskóli Dalabyggðar 2020

DalabyggðFréttir

Vinnuskóli Dalabyggðar verður starfræktur frá 10. júní til 31. júlí og er fyrir unglinga fædda árin 2003 – 2007.
Verkstjóri verður eins og undanfarin ár Sigríður Jónsdóttir.

Umsóknareyðublöð eru hérna á heimasíðu Dalabyggðar, einnig nýjar reglur um Vinnuskóla Dalabyggðar.

Umsóknarfrestur er til og með 16. maí n.k.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei