Nóvember, 2022

25nóv16:30Ljósin tendruð á jólatrénuJólaviðburður

Nánari upplýsingar

Föstudaginn 25. nóvember verða ljósin tendruð á jólatrénu við Auðarskóla.

Dagskráin hefst kl.16:30 í Dalabúð í umsjá Skátafélagsins Stíganda. Heitt kakó og piparkökur í boði meðan dagskrá stendur.

Heyrst hefur að bræður úr fjöllunum kíki á viðburðinn.

Munum að koma klædd eftir veðri!

Klukkan

(Föstudagur) 16:30

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

Skipuleggjandi

Skátafélagið StígandiSkátafélagið Stígandi Dalabyggð

X
X