Apríl, 2022
06apr20:0022:00Örnámskeið - HEY, ég fékk hugmynd!Örnámskeið
Nánari upplýsingar
Örnámskeið í tengslum við Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar. 6. apríl nk. klukkan 20.00, haldið í nýja setrinu á 1. hæð að Miðbraut 11 í Búðardal. Bjarnheiður Jóhannsdóttir leiðbeinir. Örnámsekeiðið er í
Nánari upplýsingar
Örnámskeið í tengslum við Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar.
6. apríl nk. klukkan 20.00, haldið í nýja setrinu á 1. hæð að Miðbraut 11 í Búðardal.
Bjarnheiður Jóhannsdóttir leiðbeinir.
Örnámsekeiðið er í boði Vínlandsseturs, sem er einn stofnaðila Nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs Dalabyggðar.
HEY, ég fékk hugmynd!
Er þetta viðskiptahugmynd?
Umfjöllunarefni:
Hvað einkennir þær hugmyndir sem geta gefið af sér tekjur og störf?
Hvernig getum við gert hugmynd að viðskiptum?
Meira
Klukkan
(Miðvikudagur) 20:00 - 22:00
Staðsetning
Stjórnsýsluhús Dalabyggðar
Miðbraut 11