Október, 2023

18okt17:0019:00Samvinna barnanna vegna

Nánari upplýsingar

Miðvikudaginn 18. október kl. 17:00 í efra holi Auðarskóla verður haldinn fundur um Samvinnu barnanna vegna fyrir foreldra í sveitarfélaginu.

Skiptir samvinna foreldra máli fyrir farsæld barna? Hvað get ég lagt af mörkum til að auka vellíðan barna í mínu nærsamfélagi?

Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í Dalabyggð en fræðslunefnd vill einnig bjóða aðra áhugasama aðila velkomna. Boðið verður upp á súpu og brauð.

Farsældarsáttmálinn verður einnig lagður fyrir.

Hlökkum til að sjá þig.

(fundurinn var áður auglýstur 10. okt en var frestað vegna veðurs)

Meira

Klukkan

(Miðvikudagur) 17:00 - 19:00

Staðsetning

Auðarskóli

Miðbraut 6-10

X
X